about-us-1

Markmið

Að hjálpa fólki að leita að og finna upplýsingar, skipuleggja þær og varðveita á tryggan hátt

Gögn sem fólk hefur varið miklum tíma í að gera, geta horfið eða orðið illfinnanleg. Þá er tími til að hafa samband við upplýsingafræðing og koma skipulagi á þau.

 

Vinna, nám og skrif hingað til

Ferill

Menntun:

M.Sc., Information and Library Studies - University of Strathclyde, Skotlandi, 1999-2000.

B.A. Bókasafns- og upplýsingafræði - Háskóli Íslands, 1995-1997.

 

Starfsferill:                     

Samgöngustofa, 2017 til dagsins í dag: Deildarstjóri skjaladeildar.

Matvælastofnun, 2012 til 2017: Skjalastjóri.

Bókasafn Landspítala - háskólasjúkrahúss, 2008 til 2011: Aðstoðarforstöðumaður bókasafns. 

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, 2003 til 2008: Umsjónarmaður landsaðgangs að gagnasöfnum og rafrænum tímaritum, hvar.is.

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, 2000-2003: Kerfisbókavörður Gegnis.

Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, 1999: Afleysing skjalastjóra.

Samvinnuháskólinn á Bifröst, 1997-1999: Umsjón bókasafns, vefs, skjalasafns og kennari.

 

Trúnaðarstörf:

  • Í stjórn Stéttarfélags bókasafns- og upplýsingafræðinga (innan BHM) 2009-2015 og frá 2018
  • Í stjórn Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns frá 2014-2018
  • Í Höfundaréttarráði frá 2014
  • Ritstjóri fagtímaritsins Bókasafnsins 2015-2018